Addi minn er búinn að vera með fjörutíu stiga hita síðan á fimmtudagskvöld svo það hefur verið nóg að gera hjá mér síðan þá. Við fórum með hann til læknis á sunnudaginn og var hann þá settur á pensilín (gaman gaman). Núna er hann sem betur fer að hressast svo að ég get farið að láta sjá mig meðal fólks aftur.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim