Hulda Guðný Jónsdóttir

30. október 2004

Jæja nú var kennaraverkfalli frestað og því mæti ég galvösk upp í Giljaskóla eldsnemma á mánudagsmorgun.
Annars hefur nú lítið gerst, skrapp þó til Grenivíkur í dag og heimsótti bæði yngri systur mína og móður.
Siddi ennþá á sjónum en sem betur fer er túrinn rúmlega hálfnaður þannig að það styttist í að hann komi heim.
Í síðasta pósti bað ég ykkur um að gæta að því hvað þið skrifið en lítið annað hefur verið talað en hjálpartækjabúðir hmmmmm..... eins gott að mamma er ekki alltaf á netinu....hehehehe

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim