Jæja nú hef ég setið og reynt að koma saman heimasíðu. Það hefur gengið alveg ágætlega þó ég segi sjálf frá. Heimasíðan er ekki alveg tilbúin en það virðist vera að þegar ég reyni að bæta einhverju við hana þá klúðra ég einhverju öðru. En endilega kíkið á síðuna og segið ykkar álit slóðin er hér til hliðar
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim