Hulda Guðný Jónsdóttir

17. janúar 2004

Jæja þá er ég búin að gera mína fyrstu bloggsíðu en mér finnst eitthvað vanta á hana. Ég hef verið að reyna að setja inn „linka" en hef ekki tekist það. Eins hefur mér mistekist að setja teljara á síðuna. Ef einhver getur útskýrt fyrir mér hvernig á að gera það þá er öllum ábendingum vel tekið.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim